Veiðisjúrnall Atla Bergmann Franskir feðgar á ferð

Published on May 27th, 2016 | by Ritstjórn

0

23. maí – Franskir feðgar á ferð

 

Þessir frönsku feðgar áttu draum um að koma til Islands og veiða fisk, höfðu þó aldrei snert flugustöng áður, eftir daginn vorum við búnir að fá 7 stk Hólár bleikjur. Góður dagur :)

Comments

comments


About the Author

Sendu okkur myndir! Ritstjórn Gripdeildar, sem samanstendur af þeim Jakobi og Mikael, óskar eftir því að fá sendar myndir, myndbönd og fréttir á netfangið ritstjorn@gripdeild.is.Back to Top ↑