Skotveiði SONY DSC

Published on March 2nd, 2018 | by Ritstjórn

0

Gripdeildarmenn á leið á hreindýr

Gripdeildarmenn eru á leið á hreindýr. Annar ritstjórinn (sem hefur verið í fæðingarorlofi síðustu mánuði) fékk tarf á svæði eitt. Þessi ritstjóri gengur undir viðurnefninu Hábeinn frændi enda segir sagan að hann hafi einu sinni horft á úrdrátt án þess að vera dreginn úr pottinum.

Þessi umræddir ritstjóri heitir Mikael Torfason og er á burðarmynd ásamt Jakobi Karlssyni, leiðsögumanni Gripdeildarbræðra. Að sjálfsögðu er þegar búið að ráða Jakob til að lóðsa ritstjórunum um heiðar fyrir austan síðsumars. Eins og síðast. Og alltaf.

Þótt það hafi ekki verið formlegt áramótaheit Gripdeildarmanna að lífga upp á þennan vef og veiða meira þá er það að sjálfsögðu markmiðið.

Comments

comments


About the Author

Sendu okkur myndir! Ritstjórn Gripdeildar, sem samanstendur af þeim Jakobi og Mikael, óskar eftir því að fá sendar myndir, myndbönd og fréttir á netfangið ritstjorn@gripdeild.is.Back to Top ↑