ÁSI


Comments are closed.

Back to Top ↑
  • ÁSI

    ÁSI
  • Ásmundur Helgason er stangveiðimaður. Hann lærði allskyns ósiði í veiðinni sem barn á Skógarströnd á Snæfellsnesi en hefur náð að hrista það af sér og veiðir nú nánast eingöngu á flugu. Hann hefur gert sjónvarpsþætti um laxveiði og eina bók sem sýndi algengar laxaflugur. Hann reynir að fara eins oft í lax eins og hann getur en nú samt farinn að skoða það að veiða líka silung. Enda kannski komið að því í þroskaferli hans sem veiðimanns. Hann er og hefur verið í stjórn SVFR undanfarin fimm ár. "Ég samdi við konuna mína fyrir 9 árum um að ég myndi hætta að meiðast á fótboltaæfingum gegn því að veiða eins mikið og ég mögulega get. Eitthvað er hún farin að gleyma þessu samkomulagi því dagskrá sumarsins var ekki samþykkt mótbárulaust:"
  • Nýjustu fréttir