Sölvi Björn


Comments are closed.

Back to Top ↑
  • Sölvi Björn

    Sölvi Björn
  • Sölvi Björn Sigurðsson er frá Selfossi en menn ættu ekki að halda því gegn honum, nema síður sé. Hann er einhver athyglisverðasti skáldsagnahöfundur þjóðarinnar og það sem meira er: Sölvi Björn hefur líkast til sent frá sér merkustu rit sem gefin hafa verið út á Íslandi um vötn og veiði; hinar lifandi fræðibækur Íslenska vatnabókin og Stangveiðar á Íslandi. Og þá komum við að gildi þess að vera frá Selfossi: „Ég hef verið fimm ára þegar ég byrjaði að fylgja föður mínum á laxasvæðin í Árnessýslu, sat á bakkanum og fylgdist með stönginni kljúfa loftið, línunni þjóta upp í himingeiminn með sökkuna og öngulinn á endanum þar til veiðimaðurinn tókst á loft og sveif eitt andartak nokkra sentímetra yfir jörðinni.“
  • Nýjustu fréttir